Bjargráðateymið

Bjargráð ehf. var stofnað árið 2020 með það markmið að styðja við innleiðingu Bjargráðakerfisins Bjargar (Skills System) á Íslandi.

Bjargráðateymið

Bjargráð ehf. var stofnað árið 2020 með það markmið að styðja við innleiðingu Bjargráðakerfisins Bjargar (Skills System) á Íslandi. Framkvæmdahópurinn hóf samstarf árið 2019. Allir í framkvæmdahópi Bjargráða hafa lokið Bjargráðameistaraprófi (Skills master certification) hjá Julie F. Brown, höfundi Bjargráðakerfisins Bjargar.

Our story

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Amet, venenatis dictum et nec. Fringilla dictum tristique cras pellentesque morbi consequat, maecenas egestas a. Mi feugiat urna turpis.

The mission

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Amet, venenatis dictum et nec. Fringilla dictum tristique cras pellentesque morbi consequat, maecenas egestas a. Mi feugiat urna turpis.

Bjargey Una Hinriksdóttir

formaður

Bjargey Una útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2001 og fékk starfsleyfi sem þroskaþjálfi í kjölfarið. Árið 2016 útskrifaðist hún með M.A gráðu í fötlunarfræðum frá Háskóla Íslands. Bjargey kynntist Bjargráðakerfinu Björgu árið 2017 og hefur síðan unnið ötullega að innleiðingu þess á Íslandi í samráði við dr. Julie Brown með þýðingu námsefnis og margháttaðri kennslu, ráðgjöf og námskeiðahaldi. Bjargey Una er teymisstóri Geðheilsuteymis taugaþroskaraskana hjá Heilsugæslu höfuðborgasvæðisins. Hún hefur notað Bjargráðakerfið í einstaklingsvinnu og í litlum hópum. Bjargey Una hefur verið formaður Bjargráða frá upphafi.

Brynja Guðmundsdóttir

Brynja Guðmundsdóttir útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2017. Brynja kynntist Bjargráðakerfinu Björgu á námskeiði sem Dr. Julie Brown hélt á Íslandi árið 2018 og hefur beitt því í starfi sínu síðan þá. Brynja starfar sem sálfræðingur hjá Birtu starfsendurhæfingu Suðurlands og hefur þar notað Bjargráðakerfið Björgu í einstaklingsvinnu með skjólstæðingum og kennt hópnámskeið. 

Elva Ösp Ólafsdóttir

Elva Ösp Ólafsdóttir útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000 og fékk starfsleyfi í kjölfarið. Elva hefur verið hluti af innleiðingarteymi á Bjargráðakerfinu Björgu frá upphafi eða frá árinu 2017 og hefur m.a. tekið þátt í þýðingu, kynningum, kennslu og einstaklingsþjálfun á Bjargráðakerfinu Björgu. Elva starfar sem forstöðumaður í sértæku húsnæðisúrræði hjá Reykjavíkurborg.

Halldór Kristján Júlíusson

Halldór Kristján Júlíusson útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla með Mag. Art. gráðu í sálfræði 1982 og fékk starfsleyfi sem sálfræðingur sama ár. Halldór er með doktorsgráðu í þróunarsálfræði frá University of Alabama, Birmingham (1995). Halldór sótti nám í faghandleiðslu og handleiðslutækni við Endurmenntunarstofnun HÍ (1999-2000) og er með sérfræðiviðurkenningu í fötlunarsálfræði (2005). Halldór hefur langa og umfangsmikla reynslu í þróun og stjórnun fötlunarþjónustu ásamt kennslu og þjálfun starfsfólks. Halldór kynntist Bjargráðakerfinu Björgu árið 2017 og hefur síðan, innan Bjargráða ehf, unnið að innleiðingu þess á Íslandi í samráði við dr. Julie Brown með þýðingu námsefnis og margháttaðri kennslu, ráðgjöf og námskeiðahaldi.

Sandra Guðmundsdóttir

Sandra útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands árið 2007. Sandra kynntist Bjargráðakerfinu Björgu á námskeiði sem Dr. Julie Brown hélt á Íslandi árið 2018. Sandra starfar sem forstöðumaður hjá Birtu starfsendurhæfingu Suðurlands og hefur þar notað Bjargráðakerfið Björgu í einstaklingsvinnu með skjólstæðingum og kennt hópnámskeið.

Þóra Björk Bjarnadóttir

Þóra Björk útskrifaðist sem klínískur sálfræðingur frá Háskólanum í Árósum árið 2008. Þóra Björk kynntist Bjargráðakerfinu Björgu á námskeiði sem Dr. Julie Brown hélt á Íslandi árið 2018 og hefur síðan þá beitt því í starfi sínu. Þóra hefur unnið í mörg ár í málefnum fatlaðra hjá Reykjavíkurborg en starfar í dag sem forstöðumaður Vettvangsgeðteymis Reykjavíkurborgar. Vettvangsgeðteymið hefur það hlutverk að veita stuðning og ráðgjöf fyrir íbúa og starfsfólk geðkjarna þvert á borgina og hefur Bjargráðakerfið Björg nýst vel í vinnu með íbúum og starfsfólki kjarnanna.

100

+

Online Courses
1200

+

Happy Students
40

+

Certified Teachers
90

+

Countries

Starfsemi félagsins

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Professional Tutor

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis.

Online Community

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis.

Course Guidelines

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis.

Bjargráðaþjálfi

Bjargráðaþjálfi (Skills coach) hefur farið á námskeið í Bjargráðakerfinu Björgu og er með grunnþekkingu á því að beita bjargráðakerfinu í vinnu með einstaklingum. Bjargráðaþjálfi hefur leyfi til þess að nýta Bjargráðakerfið Björgu í einstaklings- og hópþjálfun.

Bjargráðameistari

Bjargráðameistari (Skills master) hefur farið á námskeið í Bjargráðakerfinu Björgu og er með þekkingu og reynslu í því að beita bjargráðakerfinu í vinnu með einstaklingum. Þegar fagaðilar hafa beitt Bjargráðakerfinu Björgu í a.m.k. ár og telja sig vera komnir með góða reynslu af notkun þess er hægt að óska eftir því að þreyta Bjargráðameistarapróf sem er munnlegt próf framkvæmt af teymi Julie Brown. Prófið fer fram rafrænt og á ensku en hægt er að fá aðstoð frá Bjargráðum við að undirbúa sig og taka prófið. Bjargráðameistarar fá staðfestingu á réttindum sínum (certificate of specialized knowledge) sem gildir í fimm ár. 

Bjargráðasamfélagið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.