Skills System
Bjargráðakerfið Björg heitir á ensku Skills System, og hér má finna helstu upplýsingar um stofnanda Skills System, Julie F. Brown.
The Skill System
The Skills System is a user-friendly set of emotion regulation skills, designed to help people of various ages and abilities, manage emotions. Learning how to regulate emotions enables us to be present in the moment and be more effective–even in stressful situations. Over- and under-reacting can cause more stress and problems. The Skills System helps us be aware of our current moment, think through the situation, and take goal-directed actions that align with our values.
A key benefit of the Skills System is that it helps us co-regulate—allowing us to work collaboratively with other people to manage emotions. When we, and the people around us, know the Skills System, we share a common language. We are able to connect. We are able to give and receive effective skills coaching. These types of interactions often lead to growth and development for ourselves and the people around us.
Unfortunately in many settings, co-regulation happens less often than co-dysregulation—when we find ourselves working against each other, rather than together, to manage emotions. Connections become strained, potentially leading to higher stress levels and environmental conflict.
Thankfully, the Skills System provides an integrated skill-set that makes us better able to self-regulate and co-regulate.
Julie F. Brown
pHD, höfundur
Julie F. Brown (PhD) er höfundur Skills system og bókarinnar Emotion Regulation Skills System for the Cognitively Challenged Client: A DBT™-Informed Approach (2016). Julie er félagsráðgjafi að mennt og forstjóri Skills system, LLC. Er Julie með tæplega 30 ára reynslu af einstaklings- og hópmeðferð fyrir einstaklinga með hugrænar áskoranir, vitræna skerðingu og hegðunarvanda. Frá 2006 hefur Julie verið DBT þjálfi hjá Behavioral Tech, LLC (Linehan Institute), og sérhæfir hún sig í að bæta aðgengi einstaklinga með hugrænar áskoranir og/eða hegðunarvanda að DAM (DBT) meðferð. Julie hefur birt rannsóknir og skrifað í bækur um áskoranir í störfum með einstakling með vitsmunalega skerðingu. Julie veitir þjálfun og handleiðslu í Skill System fyrir fagaðila og stofnanir í Bandaríkjunum og á heimsvísu, og hefur efni Skills System verið þýtt á sex tungumál. Framkvæmdahópur Bjargráða hefur frá upphafi starfað undir handleiðslu Julie F. Brown.
Alþjóðlegt samstarf
Framkvæmdahópur Bjargráða tilheyrir aðlþjóðlegum hópi fagaðila sem beitir Bjargráðakerfinu Björgu (Skills System), Consultation community –. Mánaðarlega er haldinn fjarfundur þar sem Julie F. Brown og aðrir fagaðilar í hennar teymi veita handleiðslu. Consultation community er frábær vettvangur til að dýpka þekkingu á lykilhugtökum í Bjargráðakerfinu Björgu og að deila reynslu á notkun þess í starfi. Hafi fagaðilar áhuga á að bætast í hópinn má endilega hafa samband við Bjargráð.