Aðalfundur Bjargráða ehf fór fram þriðjudaginn 18. apríl kl:17:00 á Brasserie Kársnes, sjö af tólf eigendum félagsins sóttu fundinn.
Dagskrá var hefðbundin og í samræmi við samþykktir félagsins, farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikning félagsins fyrir árið 2022.
Formaður félagsins þakkar framkvæmdastjórn Bjargráða fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins árið 2022.
Engar breytingar urðu á stjórn félagsins.