Ert þú búin að fara á námskeið fyrir fagaðila í Bjargráðakerfinu Björgu?
Þarft þú stuðning við að innleiða aðferðir Bjargráðakerfisins á þinn vinnustað?
Eða þarft þú faglegan stuðning við að taka skref að settu marki?
Ef svo er bjóðum við í Bjargráðum ehf. upp á einstaklingshandleiðslu og/eða hóphandleiðslu.
Hægt er að finna frekari upplýsingar undir handleiðsla á síðunni