Heimasíða Bjargráða, bjargráðakerfi.is er loksins komin í loftið – Athöfn-á-réttri-braut!

Það hefur lengi verið draumur okkar í Bjargráðum að koma á fót heimasíðu fyrir íslenska bjargráðasamfélagið. Á heimasíðunni finnið þið ýmsar upplýsingar sem tengjast Bjargráðakerfinu Björgu, og einnig er hægt að hafa samband við okkur með fyrirspurnir.

Deildu þessari færslu: